Ég Vildi Fegin Verða
de Samaris
Ég vildi feginn verða að ljósum degi
En vera stundum myrk og þögul nótt
En vera stundum myrk
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum
Uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum
Ég vildi feginn verða að ljósum degi
En vera stundum myrk og þögul nótt
þÁ væri ég leiðarljós á þínum vegi
þIg lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
Og o'ní gröf ég með þér færi seinast
Ég vildi feginn verða að ljósum degi
En vera stundum myrk og þögul nótt
En vera stundum myrk
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum
Uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum
Ég vildi feginn verða að ljósum degi
En vera stundum myrk og þögul nótt
þÁ væri ég leiðarljós á þínum vegi
þIg lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
Og o'ní gröf ég með þér færi seinast
Ég vildi feginn verða að ljósum degi
En vera stundum myrk og þögul nótt
En vera stundum myrk
Más canciones de Samaris
-
Brennur Stjarna
Silkidrangar
-
Góða Tungl
Samaris
-
Hljóma þú
Samaris
-
Hrafnar
Silkidrangar
-
Nótt
Silkidrangar
-
Nótt (One For The Girls)
Silkidrangar Sessions
-
Stofnar Falla
Samaris
-
Stofnar Falla - Subminimal Remix
Samaris
-
T3mp0
Black Lights
-
Tíbrá
Silkidrangar
-
Viltu Vitrast
Samaris
-
Wanted 2 Say
Wanted 2 Say