Alsæla
de Misþyrming
Ég byggði dyr í eyðimörkinni
Reisti þær í buska
Glæsilegar úr hlyn
Skreyttar blómamynstri
Liljur og rósir
Vafðar saman
Í fléttum
Spíral
Gullnu sniði
Og náttúruformum sem hafa ekki nafn
Langt í fjarska
Í braut frá öllu
Stóðu dyrnar
Stórar, yfirþyrmandi
Læstar
En ekki hafði ég lykilinn
Mikið ofboðslega langaði mig í gegn
Ég ráfaði um eyðimörkina ráðlaus
Dögum, vikum saman
Sólin, sandurinn og heitur vindurinn
Tættu mig
Óbærileg var mér sú ferð
þAr til ég loks fann lykilinn
þÁ fylltist ég vonarlosta
Ég spratt af stað
Lengst út í buska
En dyrnar voru hvergi
Líkt og þær hafi aldrei verið reistar
Más canciones de Misþyrming
-
...af þjáningu og þrá
Söngvar elds og óreiðu
-
Aftaka
Með hamri
-
Algleymi
Algleymi
-
Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði
Algleymi
-
Blóðhefnd
Með hamri
-
Ég byggði dyr í eyðimörkinni
Söngvar elds og óreiðu
-
Endalokasálmar
Söngvar elds og óreiðu
-
Engin miskunn
Með hamri
-
Engin vorkunn
Með hamri
-
Er haustið ber að garði
Söngvar elds og óreiðu
-
Friðþæging blýþungra hjartna
Söngvar elds og óreiðu
-
Frostauðn
Söngvar elds og óreiðu
-
Hælið
Algleymi
-
Ísland, Steingelda Krummaskuð
Algleymi
-
Með hamri
Með hamri
-
Með harmi
Með hamri
-
Með Svipur á Lofti
Algleymi
-
Og Er Haustið Líður Undir Lok
Algleymi
-
Orgia
Algleymi
-
Söngur heiftar
Söngvar elds og óreiðu