Kvölda tekur
de Björgvin Halldórsson
Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá
Ó... ég veit allt tekur enda, fellur regn á grænan skóg
Og á meðan þú ert hjá mér, vil ég elska með þér nóg
Þessi nótt er fyrir okkur, þessi koss er handa þér
Hann mun ljóm' í gegnum tárin, þegar loks að morgn' ég fer
Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá, já
Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Ó... núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá
Más canciones de Björgvin Halldórsson
-
Það var einu sinni strákur
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Blessuð sólin elskar allt - Úr augum stírur strjúkið fljótt
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Blessuð sólin elskar allt - Úr augum stýrur strjúkið fljótt
Einu sinni var / Út um græna grundu
-
Bokki sat í brunni
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Bráðum kemur betri tíð
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Buxur, vesti, brók og skó
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Ég á lítinn skrítinn skugga
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Erla
Einu sinni var / Út um græna grundu
-
Erla, góða Erla
Út um græna grundu
-
Fyrr var oft í koti kátt
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Gekk ég upp á hólinn
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Hann Tumi fer á fætur
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Heiðlóarkvæði
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Komdu kisa mín - Þambara vambara
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Krummi svaf í klettagjá
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Lennon (hinn eini sanni Jón)
Ár og öld
-
Nú blámar yfir berjamó - Á berjamó
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Nú blánar yfir berjamó - Á berjamó
Einu sinni var / Út um græna grundu
-
Nú er glatt í borg og bæ
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu
-
Örninn flýgur fugla hæst - Sólskríkjan mín
Vísur úr vísnabókinni: Einu sinni var - Út um græna grundu